Um okkur

Factoring ehf

Factoring ehf var stofnað 2020 og er í eigu Svavars Benediktssonar, M.Sc í fjármálum og bankaviðskiptum auk fjárfesta.

Markmið félagsins eru að veita hraða og faglega þjónustu til fyrirtækja sem eru í vexti eða þurfa skjóta afgreiðslu með fjármagn.  Okkar markmið er að veita hagstæðustu mögulega kjör á hverjum tíma og hraðan afgreiðslutíma.

Factoring ehf., notar í grunninn þjónustu Creditinfo hf., til að skoða greiðendur til að meta greiðsluhæfi. Að því mati búnu er lagt mat á það hvort öðrum skilyrðum kaupa sé fullnægt og viðeigendi tryggingar séu fyrir hendi, ef það á við svo fjármögnun geti farið fram.

Factoring ehf., uppfyllir kröfur um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti skv. lögum 55/2109.

Starfsmenn félagsins eru tveir:

Svavar Benediktsson, framkvæmdastjóri.
M.Sc. International Banking and Finance
Vignir Gísli Eiríksson, fjármálastjóri.
M.Sc. Financial Mathematics

Félagið er til húsa í Skipholti 50d, 3 hæð, sími 416-6600.
Kt: 700620-0500. Banki: 515-26-700620.