Factoring

Verktakar

Framkvæmdafjármögnun

Factoring fjármagnar reikninga á verktíma fyrir verktaka á hagstæðustu kjörum sem í boði eru. Framkvæmdafjármögnun lítur sömu reglum og önnur kröfukaup. Við bjóðum upp á margar útfærslur enda verkefni viðskiptavina okkar ólík. 

Verslun

Heildsala, innflutningur og útflutningur

Hvert sem verkefnið er, þá snýst þjónusta Factoring um að greiða strax fyrir samþykkta reikninga á sterka greiðendur. Þegar kemur að verslun og erlendum viðskiptum þá geta mál verið snúin. Sjáum hvort við getum að orðið að liði.   

Þjónusta

Frá þrifum til bókhaldsþjónustu

Meginhluti viðskipta í okkar samfélagi snýst um þjónustu. Hvert sem verkefnið er eða hversu stórt, þá getur Factoring fjármagnað sé reikningur samþykktur og greiðandi stenst mat Factoring ehf.  

Ríkið

Ríki og sveitafélög

Ef þú ert í viðskiptum við ríkið, sveitafélög eða aðra opinbera aðila s.s. ohf félög, þá fjármagnar Factoring allt að 100% að andvirði reikninga á lægstu mögulegu kjörum. Hafðu samband og athugaðu hvaða möguleikar eru í boði.