Fjármögnun

Brúarlán

CredidFactor er einkafélag (ehf.) sem stofnað var 2020 og er í eigu tveggja einstaklinga, Svavars Benediktssonar og Sturlu Sighvatssonar. Við leggjum áherslu í störfum okkar að skilja undirliggjandi viðskipti sem óskað er eftir að fjármagna og veita hraða þjónustu. Factoring og stutt brúarlán eru í samanburði við aðrar fjármögnunarleiðir dýr form fjármögnunar. Okkar markmið er að veita hagstæðustu mögulega kjör á hverjum tíma og hraðan afgreiðslutíma.