FjármÖgnun

Brúarlán

Brúarlán eru samheiti á skammtímalánum sem veitt eru með kaupum á skuldabréfum útgefnum af fyrirtækjum. Brúarlán Factoring eru veitt að hámarki til 12 mánaða. Öll brúarlán Factoring eru tryggð með fasteignaveðum eða með öðrum tryggum hætti. Kjör fara eftir eðli verkefnis, lánstíma og fyrirliggjandi tryggingum.